Elsa og Benedikt stigahæst á ÍslandsmeistaramótiPrenta

Lyftingar

ÍM í klassískum kraftlyftingum unglinga og öldunga fór fram á Akranesi í líkamsræktaraðstöðu Ægis þann 18.nóvember.  Góð þáttaka var á mótinu og voru 81 keppendur skráðir. 
Keppendur frá Massa voru 9 talsins, 3 konur og 6 karlar og bættust nokkur íslandsmet hjá okkar fólki.

Sub-junior
Örlygur Svanur Aðalsteinsson -66kg
Hnébeygja: 80kg
Bekkpressa: 60kg
Réttstöðulyfta: 120kg
Samtals: 260kg

Junior
Daniel Patrick Riley -74kg
Hnébeygja: 192,5kg
Bekkpressa: 127,5kg
Réttstöðulyfta: 202,5kg
Total: 522,5kg – 1.sæti og náði hann lágmörkum til að keppa á EM á næsta ári.

Hulda Ósk Blöndal +84 kg
Hnébeygja: 112,5kg
Bekkpressa: 62,5kg
Réttstöðulyfta: 125kg
Samanlagt: 300kg og 2.sæti í sínum flokki

Master 1
Benedikt Björnsson -93kg
Hnébeygja: 220kg
Bekkpressa: 140kg
Réttstöðulyfta: 260kg – nýtt Íslandsmet
Total : 620 – 1.sæti og stigahæstur í mastersflokki karla.

Þóra Kristín Hjaltadóttir -84kg flokki
Hnébeygja: 127,5kg
Bekkpressa: 77,5kg
Réttstöðulyfta: 152,5kg
Total: 357,5 kg – 1.sæti

Master 2

Ólafur Björn Borgarsson -120kg
Hnébeygja: 197,5kg
Bekkpressa: 122,5kg
Réttstöðulyfta: 175kg
Total: 495kg – 2.sæti

Master 3

Elsa Pálsdóttir -76kg
Hnébeygja: 150kg Íslandsmet
Bekkpressa: 70kg Íslandsmet
Réttstöðulyfta: 171kg Íslandsmet
Total: 391 kg – 1.sæti, íslandsmet í total og stigahæst kvenna.

Hörður Birkisson -74kg
Hnébeygja: 175,5kg – Íslandsmet
Bekkpressa: 90kg
Réttstöðulyfta: 195,5kg Íslandsmet
Total: 461kg – 1.sæti

Jens Elís Kristinsson -105kg
Hnébeygja: 150kg
Bekkpressa: 110kg
Réttstöðulyfta: 200kg
Total: 460kg – 1.sæti

Massi óskar öllum til hamingju með góðan árangur og góða liðsheild.

Hægt verður að sjá myndir frá mótinu á facebook síðu Massa
https://www.facebook.com/massi.lyftingardeild

Úrslit frá mótinu á heimasíðu Kraft má nálgast hér
https://results.kraft.is/meet/kraft-im-i-klassiskum-kraftlyftingum-unglinga-og-oldunga-2023