Ingvar Jónsson hefur verið kosinn leikmaður tímabilsins hjá stuðningsmönnum Sandefjord. Ingvar sem á sínu öðru ári hjá Sandefjord stóð sig mjög vel í markinu en liðið endaði í 13 af 16 í Norsku úrvalsdeildinni. Ingvar varð fyrir því að brotna í síðasta leik tímabilsins og missir því að verkefnum landsliðsins sem eru framunda.
Við óskum Ingvari til hamingju með viðurkenninguna og góðs bata.
Sjá frétt á Fótbolta.nef ásamt myndbandi.