Inkasso-deildin; Aftuelding – NjarðvíkPrenta

Fótbolti

Nítjánda umferð Inkasso-deilarinnar hófst í kvöld með þremur leikjum og á morgun eru þrír leikir og við förum inní Mosfellsbæ og leikum við Aftureldingu. Þessi leikur er mikilvægur fyrir bæði lið og því má búast við hörku leik. Við hvetjum sem fyrr okkar stuðningsfólk að fjölmenna inneftir leggja okkur lið með hvatningu,

Áfram Njarðvík!

Hvar og hvenar er leikurinn?
Leikurinn fer fram laugardaginn 31. ágúst kl. 14:00 á gerfigrasvellinum á Varmá í Mosfellsbæ.

Hverjir dæma?
Dómari Sigurður Egill Arnar Sigurþórsson
Aðstoðardómari Óli Njáll Ingólfsson
Aðstoðardómari Sævar Sigurðsson
Varadómari Helgi Ólafsson
Eftirlitsmaður Einar Freyr Jónsson

Hverning fór fyrri leikurinn?
Fyrri leikurinn fór fram laugardaginn 20. júní á Rafholtsvellinum, leiknum lauk með 0 – 2 sigri Aftureldingu.
Leikskýrslan Njarðvík – Afturelding

Hvað höfum við leikið oft við Aftureldingu?
Njarðvík og Aftureldin hafa mæst alls 39 sinnum í mótsleikjum.

Leikir Sigur Jafntefli Tap Mörk
B deild 3 2 0 1 8  –  3
C deild 24 7 9 8 33  –  30
D deild 6 2 2 2 16  –  15
Bikarkeppni 3 1 0 2 10  –  13
Deildarbikar/Lengjubikar 3 2 0 1 8  –  10
39 14 11 13 75  –  71

Er leikurinn sýndur beint?
Leikurinn er sýndur beint á Stöð2 sport 4.

Hverning er staðan í Inkasso-deildinni?
Inkasso-deildin staðan

Hvenar er næsti leikur?
Haukar – Njarðvík fimmtudaginn 5. september kl.19:15 á Ásvöllum.