Inkasso-deildin; Leiknir R. – NjarðvíkPrenta

Fótbolti

Fjórða umferð Inkasso-deildarinnar hófst í kvöld með leik Fram og Hauka og annað kvöld eru þrír leikir og líkur á laugardaginn með tveimur leikjum. Við heimsækjum Leiknismenn í Breiðholtið og þar má búast við hörkuleik að vanda.

Við hvetjum allt okkar stuðningsfólk til að fjölmenna á leikinn og veita liðinnu góðan stuðning. Áfram Njarðvík.

Fyrri viðureignir
Njarðvík og Leiknir R. hafa mæst alls 29 sinnum í mótsleikjum, fyrst árið 1975 og síðast sl. sumar þar sem við höfum betur í báðum leikjunum eins og árið 1975.

Sigur Jafntefli Tap Mörk
B deild 8 2 2 4 7  –  11
C deild 14 7 1 6 33  –  20
D deild 4 1 2 1 6  –  6
Bikarkeppni 1 0 0 1 0  –  6
Deildarbikar/Lengjubikar 2 0 1 1 2  –  4
29 5 3 8 48  –  47

LEIKNIR R. – NJARÐVÍK
föstudaginn 17. maí kl. 19:15
Leiknisvöllur

Dómari; Elías Ingi Árnason
Aðstoðardómari; Helgi Sigurðsson
Aðstoðardómari; Elvar Smári Arnarsson
Eftirlitsmaður; Jóhann Gunnarsson