Inkasso-deildin; Magni – NjarðvíkPrenta

Fótbolti

Níunda umferð og ferðalag hjá okkur norður til að leika við Magna í Grenivík. Núna mæstast þau lið sem eru nýliðar í Inkasso-deildinni. Magni er í 12 sæti með 3 stig en við þekkjum það úr fyrri leikjum við þá að þeir erfiðir andstæðingar og það á heimavelli. Það er mikilvægt fyrir okkur að fá góð úrslit fyrir norðan og allur stuðningur vel þegin.

Fyrri leikir
Magni og Njarðvík hafa mæst reglulega síðustu tvö ár í 2. deild. Félögin hafa leikið alls sjö sinnum í Íslandsmóti fyrst 1978 í úrslitakeppni C deildar.

Ár

Deild Heima Úti Sigrar Jafntefli Töp

Mörk

1978

C deild úr. 2 – 3 0 0 1

2 – 3

2009

C deild 2 – 1 1 – 3 2 0 0 5 – 2

2016

C deild 2 – 2 1 – 2 1 0 1 3 – 4
2017 C deild 1 – 1 1 – 0 1 1 0

2 – 1

4 1 2

12 – 10

MAGNI – NJARÐVÍK
Laugardaginn 30. júní kl. 16:00
Grenivíkurvöllur

Inkasso-deildin  staðan

Dómari Gunnþór Steinar Jónsson
Aðstoðardómari 1 Eðvarð Eðvarðsson
Aðstoðardómari 2 Sveinn Þórður Þórðarson
Eftirlistmaður Unnsteinn Einar Jónsson