Inkasso-deildin; Njarðvík – FramPrenta

Fótbolti

Sjötta umferð Inkasso-deildarinnar hefst í kvöld með leik gegn Fram, umferðin líkur á föstudaginn með hinum fimm leikjunum. Þetta er sannkallaður sex stiga leikur fyrir bæði liðin en það er stutt í báðar áttir en liðin eru sem stendur í 6 og 8 sæti.

Njarðvíkingar fjölmennum og látum í okkur heyra, áfram Njarðvík

Fyrri viðureignir
Njarðvík og Fram hafa leikið átta mótsleiki , fyrst árið 1983 í þá 2. deild. Síðast mættust liðin í Mjólkurbikarnum í maí sl.

Leikir Sigur Jafntefli Tap Mörk
B deild 4 2 2 0 2 –  6
Bikarkeppni 2 1 0 1 3  –  3
Deildarbikar/Lengjubikar 2 0 0 2 3  –  9
8 3 2 3 8  –  18

NJARÐVÍK – FRAM
fimmtudaginn 6. júní kl. 19:15
Rafholtsvöllurinn

Dómari; Pétur Guðmundsson
Aðstoðardómari; Kristján Már Ólafs
Aðstoðardómari; Antoníus Bjarki Halldórsson
Eftirlitsmaður; Hjalti Þór Halldórsson