Inkasso-deildin; Njarðvík – FramPrenta

Fótbolti

Annar heimaleikurinn í röð og nú eru það Frammarar sem koma í heimsókn í 6. umferð Inkasso-deildarinnar. Tap hjá okkur gegn Haukum í síðast leik var svekkjandi fyrir okkur og nú verðum við að svara fyrir þann leik. Frammarar eru eitt af fimm liðum sem eru í fjórða til áttunda sæti með sjö stig.

Við hvetjum stuðningsmenn okkar að fjölmenna á leikinn og hvetja okkar lið til sigurs. Fínt fótboltaveður í kortunum sunnan fjórir og skýja.

Áfram Njarðvík.

Fyrri leikir
Njarðvík og Fram hafa aðeins einu sinni mæst í deildarkeppni og það var árið 1983 í 2. deild (B). Fram sigraði báða leikina það árið

Ár

Deild Heima Úti Sigrar Jafntefli Töp

Mörk

1983

B deild 0 – 1 3 – 0 0 0 2

0 – 4

0

0 2

0 – 4

NJARÐVÍK – FRAM
Föstudaginn 8. júní kl. 19:15

Njarðtaksvöllurinn

Inkasso-deildin  staðan

Dómari Bjarni Hrannar Héðinsson
Aðstoðardómari 1 Þórður Arnar Árnason
Aðstoðardómari 2 Magnús Garðarsson
Eftirlistmaður Eyjólfur Ólafsson