Fimmta umferðInkasso-deildarinnar hefst í kvöld og við fáum Hauka úr Hafnarfirði í heimsókn til okkar í kvöld. Það nokkuð síðan við lékum síðast mótsleik gegn Haukum. Liðin eru í 5 og 6 sæti og eitt stig skilur liðin að svo það er von á hörkuleik.
Veðurspáin í kvöld hljóðar uppá alskýjað, norð/vestan 4 metrar, 8 stiga hiti og þurrt, gerist ekki betra. Við hvetjum allt okkar stuðningsfólk að mæta og hvetja okkar lið áfram.
Fyrri leikir
Njarðvík og Haukar hafa ekki mæst í Íslandsmóti síðan 2008 og þá í 1. deild. Alls hafa félögin mæst 10 sinnum í Íslandsmóti og það fyrst árið 1987 og hafa Haukar aðeins vinninginn en þó ekki mikið.
Ár | Deild | Heima | Úti | Sigrar | Jafntefli | Töp |
Mörk |
1987 |
C deild | 1 – 3 | 2 – 2 | 0 | 1 | 1 |
3 – 5 |
1998 |
C deild | 2 – 1 | 0 – 1 | 1 | 0 | 1 |
2 – 2 |
2003 |
B deild | 1 – 2 | 3 – 2 | 0 | 0 | 2 |
3 – 5 |
2004 |
B deild | 2 – 2 | 1 – 2 | 1 | 1 | 0 |
4 – 3 |
2008 |
B deild | 2 – 1 | 2 – 2 | 1 | 1 | 0 |
4 – 3 |
|
3 | 3 | 4 |
16 – 18 |
NJARÐVÍK – HAUKAR
Fimmtudaginn 31 maí kl. 19:15
Njarðtaksvöllurinn
Inkasso-deildin staðan
Dómari Jóhann Ingi Jónsson
Aðstoðardómari 1Breki Sigurðsson
Aðstoðardómari 2Viatcheslav Titov
Eftirlistmaður Björn Guðbjörnsson