Inkasso-deildin; Njarðvík – ÞórPrenta

Fótbolti

Önnur umferð Inkasso-deildarinnar hófst í gærkvöldi með þremur leikjum og aðrir þrír fara fram í dag. Það verður lið Þórs frá Akureyri kemur í heimsókn til okkar. Fín byrjun hjá okkur um sl. helgi gegn Þrótti, Þórsarar byrjuðu líka við með sigri á Aftureldingu. Norðanmenn hafa á að skipa sterku liði sem hefur lítið breyst frá sl. sumri sem lenti í þriðja sæti í deildinni.

Njarðvíkingar og aðrir stuðningsmenn fjölmennum á leikinn og veitum liðinnu góðan stuðning. Áfram Njarðvík.

Fyrri viðureignir
Njarðvík og Þór hafa leikið alls 16 sinnum og fyrst í Deilarbikarnum 1998, það hefur verið skorað mikið í þessum viðureignum og þá sérstaklega árið 2003 í 1. deild þegar við unnum útileikinn 2 – 4 og Þór vann heimaleik okkar 4 – 5.

Sigur Jafntefli Tap Mörk
B deild 12 leikir 3 3 6 17 – 24
Bikarkeppni
Deildarbikar/Lengjubikar 4 leikir 2 0 2 5 – 8
5 3 8 22 – 32

 

NJARÐVÍK – ÞÓR A.
laugardaginn 11. maí kl. 16:00
Njarðvíkurvöllur

Dómari; Arnar Þór Stefánsson
Aðstoðardómari; Atli Haukur Arnarsson
Aðstoðardómari; Sævar Sigurðsson
Eftirlitsmaður; Viðar Helgason