Inkasso-deildin; Njarðvík – Þróttur R.Prenta

Fótbolti

Þá er komið að fyrsta leik okkar í Inkasso-deildinni og gestir okkar eru í annað sinn í þessari viku Þróttur Rvík. Njarðvík lék síðast í B deild árið 2010 og því er þetta stór stund fyrir félagið og leikmenn að leika á stærra sviði. Framundan er brekka fyrir okkar leikmenn og fótbolta spámenn hafa litla trú á okkur miðað við spár, en það er okkar að svara því.

Við viljum biðja okkar stuðningsfólk að standa bak við liðið og hvetja með því að mæta vel á heimaleikinna. Veðrið hefur ekki verið að leika við okkur þessa daganna en lítur aðeins betur út fyrir morgun daginn, fólk bara klæðir sig eftir veðri.

Verið velkomin á Njarðtaksvöllinn.

Þróttur Reykjavík, félagið var stofnað 1949. Félagið hefur verið með lið sitt í efstu og næst efstu deild á undanförnum árum. Þróttur er með heimavöll sinn í Laugardalnum.

Fyrri leikir
Viðureignir okkar við Þrótt í deildarkeppni Íslandmóts eru alls tíu. Sú fyrsta var árið 1982 þegar við lékum í fyrsta skipti í B deild. Njarðvík hefur aðeins unnið einn leik og gert eitt jafntefli og Þróttur haft betur átta sinnum.

Ár

Deild Heima Úti Sigrar Jafntefli Töp

Mörk

1982

B deild 0 – 1 1 – 0 0 0 2

0 – 2

1983 B deild 0 – 1 8 – 0 0 0 2

0 – 9

2004

B deild 1 – 1 4 – 0 0 1 1 1 – 5
2007 B deild 0 – 1 4 – 0 0 0 2

0 – 5

2010

B deild 0 – 2 1 – 2 1 0 1

3 – 2

1 1 8

4 – 23

NJARÐVÍK – ÞRÓTTUR R.
laugardaginn 5. maí kl. 14:00
Njarðtaksvöllurinn

Inkasso-deildin 

Dómari Jóhann Ingi Jónsson
Aðstoðardómari 1 Viatcheslav Titov
Aðstoðardómari 2 Sigursteinn Árni Brynjólfsson
Eftirlistmaður Ólafur Ragnarsson