Lokaleikur fyrri umferðar og við fáum Víking frá Ólafsvík í heimsókn. Eins og taflan hér fyrir neðan sýnir hafa leikir þess liða verið jafnir í gegnum árin. Það hefur blásið á móti í síðustu leikjum en við vonumst til að Njarðvíkingar og aðrir stuðningsmenn okkar fjölmenni á leikinn í kvöld og hvetji liðið áfram.
Áfram Njarðvík!
Fyrri viðureignir
Njarðvík og Víkingur Ólafsvík hafa mæst alls 17 sinnum í mótsleiki og ávallt verið jafnar og skemmtilegar viðureingir. Fyrsti leikurinn var Bikarkeppni KSÍ árið 1978 en þá unnu Ólafsvíkingar örugglega 1 – 4.
Leikir | Sigur | Jafntefli | Tap | Mörk | |
B deild | 6 | 2 | 4 | 0 | 5 – 3 |
D deild | 8 | 4 | 2 | 2 | 29 – 18 |
Bikarkeppni | 2 | 1 | 0 | 1 | 3 – 4 |
Deildarbikar/Lengjubikar | 1 | 0 | 0 | 1 | 1 – 2 |
17 | 7 | 6 | 4 | 38 – 27 |
NJARÐVÍK – NJARÐVÍK
fimmtdaginn 11. júlí kl. 19:15
Vivaldivöllurinn
Dómari; Gunnþór Steinar Jónsson
Aðstoðardómari; Ragnar Þór Bender
Aðstoðardómari; Elvar Smári Arnarsson
Eftirlitsmaður; Þórður Ingi Guðjónsson