Inkasso-deildin; Þór A. – NjarðvíkPrenta

Fótbolti

Fyrsti leikur okkar í annari umferð Inkasso-deildarinnar er gegn Þór A. á Þórsvelli í dag, heil umferð fer fram í kvöld. Þór er eftir fyrri umferð í 3. til 4. sæti og hafa á að skipa einu sterkasta lið deildarinnar. Við náðum að rétta okkar hlut aðeins með sigri í síðasta leik og við stefnum á góð úrslit á Akureyri.

Við hvetjum stuðningsfólk okkar sem gæti verið statt á Akureyri eða nágrenni að fjölmenna á leikinn.

Áfram Njarðvík!

Hvar og hvenar er leikurinn?
Leikurinn fer fram þriðjudaginn 16. júlí kl. 18:00 á Þórsvelli, Akureyri

Hverjir dæma?
Dómari Einar Ingi Jóhannsson
Aðstoðardómari Smári Stefánsson
Aðstoðardómari Steinar Gauti Þórarinsson
Eftirlitsmaður Magnús Sigurður Sigurólason

Hverning fór fyrri leikurinn?
Fyrri leikurinn fór fram laugardaginn 11. maí á Rafholtsvellinum, leiknum lauk með 0 – 2 sigri Þórs.
Leikskýrslan Njarðvík – Þór A. 

Hvað höfum við leikið oft við Þór ?
Njarðvík lék fyrst við Þór A. í Deildarbikarkeppni KSÍ árið 1998, síðan höfum við leikið við þá 16 mótsleiki.

Leikir Sigur Jafntefli Tap Mörk
B deild 13 3 3 7 17 – 26
Deildarbikar/Lengjubikar 4 2 0 2 5 – 8
17 5 3 8 22 – 34

Er leikurinn sýndur beint?
Þórsarar hafa sýnt heimaleiki sína beint á Þór TV

Hverning er staðan í Inkasso-deildinni?
Inkasso-deildin staðan

Hvenar er næsti leikur?
Njarðvík – Þróttur R. laugardaginn 20. júlí kl. 14:00 á Rafholtsvellinum.