Inkasso-deildin; Þór A. – NjarðvíkPrenta

Fótbolti

Í dag förum við norður á Akureyri og leikum við eitt af þeim liðum sem eru í toppbaráttu Inkasso-deildarinnar Þór. Okkur tókst í síðustu umferð að taka öll stigin gegn Leiknismönnum. Þórsarar hafa frá byrjun verið í efri hluta mótsins og svo það er ekki auðvelt verkefni sem býður okkar leikmanna.

Við hvetjum alla stuðningsmenn okkar sem er norðan heiða að mæta og hvetja okkar lið áfram. Einnig bendum við okkar fólki á að Þór hefur sent út leiki sína út á Þórtv og vonandi þennan leik líka.


Fyrri leikurinn

Fyrri leikurinn var annar heimaleikur okkar í Inkasso-deildinni. Við minnumst hans helst fyrir það að gestirnir náði að setja sitt mark á 94 mín.

ÞÓR A. – NJARÐVÍK
miðvikudaginn 1. ágúst kl. 18:00
Þórsvöllur

Inkasso-deildin  staðan

Dómari Egill Arnar Sigurþórsson
Aðstoðardómari 1 Ásgeir Þór Ásgeirsson
Aðstoðardómari 2 Vilhelm Adolfsson
Eftirlistmaður Hjalti Þór Halldórsson