Inkasso-deildin; Víkingur Ól. – NjarðvíkPrenta

Fótbolti

Næst síðasti leikur okkar í Inkasso-deildinn er gegn Víking Ólafsvík. Víkingar eru en í keppni um að komast upp um deild og við tæknilega ekki alveg sloppnir við fall úr deildinni, hér er því um mikilvægan leik að ræða fyrir bæði lið. Það má búast við hörku leik á morgun (laugardag)

Við hvetjum alla okkar stuðningsmenn á Snæfellsnesi að mæta og styðja við bakið á okkur, einnig hvetjum við stuðningsmenn okkar að leggja land undir fót og skreppa rúnt í Ólafsvíkina.

Fyrri leikurinn
Fyrri leiknum lauk með 1 – 1 jafntefli. Gestirnir náðu forystunni á 36 mín en Kenneth Hogg jafnaði á 41 mín í jöfnum leik.

Leikskýrslan Njarðvík – Víkingur Ó.                     Umfjöllun umfn.is

VÍKINGUR Ó. – NJARÐVÍK
laugardaginn 15. september kl. 14:00
Ólafsvíkurvöllur

Inkasso-deildin  staðan

Dómari Aðalbjörn Heiðar Þorsteinsson
Aðstoðardómari 1 Andri Vigfússon
Aðstoðardómari 2 Birkir Sigurðarson
Eftirlistmaður Ólafur Ingi Guðmundsson