Íslandsmet á ÍM unglinga og öldunga.Prenta

Lyftingar

ÍM í kraftlyftingum unglinga og öldunga fór fram 4.maí sl. í Miðgarði. Massi átti 14 keppendur sem að tóku þátt og voru félaginu til sóma, eitt Íslandsmet féll ásamt því að 9 urðu Íslandsmeistarar. Hér eru úrslit keppenda frá Massa.

Junior kk

-74kg flokki varð Daniel Patrick Riley varð Íslandsmeistari með syrpuna 182.5kg í hnébeygju, 135kg í bekkpressu og 195kg í réttstöðulyftu, samanlagt 512.5kg.

-93kg flokki varð Borgar Unnar Ólafsson Íslandsmeistari með syrpuna 190kg í hnébeygju, 100kg í bekkpressu og 162.5kg í réttstöðulyftu samanlagt 395kg. 

Subjunior 

-66kg flokki varð Örlygur Svanur Aðalsteinsson í 2.sæti með syrpuna 87.5kg í hnébeygju, 60kg í bekkpressu og 135kg í réttstöðulyftu, samanlagt 282.5kg.

-74kg flokki varð Andri Fannar Aronsson Íslandsmeistari  með syrpuna 195kg í hnébeygju, 132.5kg í bekkpressu og 200kg í réttstöðulyftu samanlagt 527.5kg. Gunnar Ragnarsson varð í 2.sæti með 200kg í hnébeygju, 117.5kg í bekkpressu og 202.5kg í réttstöðulyftu, samanlagt 525kg.

Masters 1 

-69kg flokki varð Guðrún Kristjana Reynisdóttir Íslandsmeistari með syrpuna 112.5kg í hnébeygju, 60kg í bekkpressu og 135kg í réttstöðulyftu, samanlagt 307.5kg.

-84kg flokki varð Birna Ómarsdóttir í 3.sæti með syrpuna 70kg í hnébeygju, 57.5kg í bekkpressu og 97.5kg í réttstöðulyftu, samanlagt 225kg.

+84kg flokki varð Helena Björk Rúnarsdóttir í 2.sæti með 65kg í hnébeygju, 42 5kg í bekkpressu og 100kg í réttstöðulyftu samanlagt 207.5kg.

-93kg flokki varð Benedikt Björnsson Íslandsmeistari er hann lyfti 220 í hnébeygju, 145kg í bekkpressu og 240kg í réttstöðulyftu, samanlagt 605kg. Benedikt var einnig stigahæstur karla í Masters

Masters 2 

-105kg flokki varð Sturla Ólafsson Íslandsmeistari er hann lyfti 190kg í hnébeygju, 112.5kg í bekkpressu og 220kg í réttstöðulyftu. Samanlagt 522.5kg

Masters 3

-76kg flokki varð Elsa Pálsdóttir Íslandsmeistari með 140kg í hnébeygju, 55kg í bekkpressu og 120kg í réttstöðulyftu, samanlagt 315kg. Elsa var einnig stigahæst kvenna í Masters 3.

-74kg Hörður Birkisson Íslandsmeistari með 180kg í hnébeygju sem er nýtt Íslandsmet, 95kg í bekkpressu og 195kg í réttstöðulyftu, samanlagt 467kg. Hörður var einnig stigahæstur karla í Masters 3. 

-105kg Jens Elís Kristinsson Íslandsmeistari með 172.5kg í hnébeygju, 100kg í bekkpressu og 202.5 í réttstöðulyftu, samanlagt 475kg.

Við óskum keppendum til hamingju með gott mót.

Hluti af keppnishóp Massa.

Hér má finna heildarúrslit mótsins.

https://results.kraft.is/meet/kraft-im-i-klassiskum-kraftlyftingum-unglinga-og-oldunga-2024