Íslandsmót 2. deild; Afturelding – NjarðvíkPrenta

Fótbolti

Nú er farið að styttast í annan endann á Íslandsmótinu.Eins og um svo mörg lið í 2. deild í ár höfum við leikið reglulega við Aftureldingu og ávallt verið jafnir baráttuleikir og nú er komið að einum við viðbót. Þetta er fyrsti leikur liðsins undir stjórn Rafn Vilbergssonar. Fyrri leiknum hér heima í sumar lauk með 0 – 1 ósigri okkar í jöfnum leik.

Við hvetjum okkar fólk að mæta og hvetja okkar menn áfram til sigurs.

KSÍ
Íslandsmótið 2. deild

AFTURELDING – NJARÐVÍK

laugardaginn 3. ágúst kl. 14:00
Varmárvöllur

Íslandsmót 2. deild staðan

Síðustu fjórar viðureignir

2016 Njarðvík –  Afturelding 0 – 1

2015 Afturelding – Njarðvík 1 – 1
2015 Njarðvík – Afturelding 1 – 0

2014 Afturelding – Njarðvík 3 – 1
2014 Njarðvík – Afturelding 1 – 0

Dómarar

Dómari; Einar Ingi Jóhannsson
Aðstoðardómari 1; Daníel Ingi Þórisson
Aðstoðardómari 2; Hörður Aðalsteinsson
Eftirlistmaður; Ólafur Hlynur Steingrímsson