Níunda umferð hefst á morgun og við heimsækjum Gróttu á Seltjarnarnesi. Gróttumenn vígja í þessum leik nýtt gerfigras á heimavelli sínum annað kvöld. Grótta er með 14 stig og á einn leik inni en leik þeirra við KF var frestað um síðustu helgi.
Við hvetjum stuðningsfólk okkar að fjölmenna á Vivaldivöllinn og hvetja okkar lið til sigurs.
GRÓTTA – NJARÐVÍK
þriðjudaginn 5. júní kl. 19:15
Vivaldivöllurinn
Síðustu fjórar viðureignir
2014 Njarðvík – Grótta 4 – 2
2014 Grótta – Njarðvík 0 – 4
2013 Grótta – Njarðvík 1 – 1
2013 Njarðvík – Sindri 2 – 0
Dómarar
Dómari; Jóhann Ingi Jónsson
Aðstoðardómari 1; Viatcheslav Titov
Aðstoðardómari 2; Egill Guðvarður Guðlaugsson
Eftirlistmaður; Ólafur Ingi Guðmundsson