Fyrsti leikur Íslandsmótsins er gegn Hetti frá og á Egilsstöðum. Við höfum síðustu árin leikið reglulega við Hött í Íslandsmótinu og alltaf miklir baráttuleikir og ekki við öðru að búast á morgun. Keppnin hófst í kvöld með þremur leikjum og á morgun eru þrír í viðbót í fystu umferð.
HÖTTUR – NJARÐVÍK
Laugardaginn 7. maí kl. 14:00
Fellavöllur
Síðustu fjórar viðureignir
2015 Njarðvík – Höttur 2 – 0
2015 Höttur – Njarðvík 0 – 1
2015 Njarðvík – Höttur 1 – 0
2013 Höttur – Njarðvík 0 – 0
Dómarar
Dómari; Sverrir Gunnar Pálmason
Aðstoðardómari 1; Viðar Valdimarsson
Aðstoðardómari 2; Birgir Þór Þrastarson