Íslandsmót 2. deild; Höttur – NjarðvíkPrenta

Fótbolti

Átjánda umferð verður öll leikinn á morgun (laugardag). Njarðvíkingar ferðast austur á Egilsstaði og leika við heimamenn í Hetti. Fyrri leiknum lauk með sigri Hattar en leikir milli félaganna hafa á undanförnum árum verið bæði jafnir og skemmtilegir og það verður eflaust á morgun líka. Við hvetjum alla stuðningsmenn okkar á austfjörðum að fjölmenna og hvetja okkar menn áfram. Við vitum ekki betur en að leikurinn verði sýndir beint á Höttur tv 

Síðustu fimm leikir í Íslandsmótinu

2017 – 2. deild Njarðvík – Höttur 0 – 3
2016 – 2. deild Njarðvík – Höttur 2 – 2
2016 – 2. deild Höttur – Njarðvík 0 – 1
2015 – 2. deild Njarðvik – Höttur 0 – 2 
2015 – 2. deild Höttur  – Njarðvik 0 – 1

Staðan í 2. deild

KSÍ

HÖTTUR – NJARÐVÍK
laugaardaginn 26. ágúst kl. 14:00
Vilhjálmsvöllur

Dómari Arnar Þór Stefánsson
Aðstoðardómari 1 Ottó Sverrisson
Aðstoðardómari 2 Davíð Brynjar Sigurjónsson
Eftirlitsmaður  Guðmundur Arnar Guðmundsson