Íslandsmót 2. deild; ÍR – NjarðvíkPrenta

Fótbolti

Í 12 umferð heimsækjum við topplið ÍR á Hertzvöllinn í Mjóddinni. ÍR og Njarðvík hafa leikið saman í 2.deild frá árinu  2013 og í samtals 7 viðeignum hefur ÍR unnið fimm sinnum, eitt jafntefli og einn sigur hjá Njarðvik og markatalan 8 – 5. Þetta hafa ávallt verið jafnir og spennandi leikir og ætti engin undantekning að ver á því núna.

Við hvetjum alla okkar stuðningsmenn á Reykjavíkursvæðinu að fjölmenna svo og aðra að skella sér í höfuðborgina og styðja við bakið á strákunum.

KSÍ

ÍR – NJARÐVÍK

Miðvikudaginn 26. júlí kl. 19:15
Herts völlurinn

Íslandsmót 2. deild staðan

Síðustu viðureignir

2016 Njarðvík – ÍR 0 – 1
2015 ÍR – Njarðvík 1 – 0
2015 Njarðvík – ÍR 0 – 1
2014 ÍR – Njarðvík 2 – 1
2014 Njarðvík – ÍR 1 – 1
2014 ÍR – Njarðvík 1 – 0
2014 Njarðvík – ÍR 3 – 1

Dómarar

Dómari; Sigurður Ingi Magnússon
Aðstoðardómari 1; Ottó Sverrisson
Aðstoðardómari 2; Samir Mesetovic