Ferðalag norður á morgun og stefnan sett á Ólafsfjörð. Heimamenn í KF hafa verið okkur erfiðir á síðustu árum aðeins eitt jafntefli í síðustu fjórum leikjum og þrjú töp. Alveg bráðnauðsynlegt að snúa þessu aðeins okkur í hag og styrkja stöðu okkar í deildinni í leiðinni.
Að sjálfsögðu hvetjum við stuðningsmenn okkar á norðurlandi að mæta og styðja við bakið á okkur.
KF – NJARÐVÍK
Laugardaginn 9. júlí kl. 15:00
Ólafsfjarðarvöllur
Síðustu fjórar viðureignir
2015 KF – Njarðvík 4 – 0
2015 Njarðvík – KF 0 – 2
2014 KF – Njarðvík 3 – 1
2014 Njarðvík – KF 1 – 1
Dómarar
Dómari; Sigurður Hjörtur Þrastarson
Aðstoðardómari 1; Helgi Ólafsson
Aðstoðardómari 2; Helgi Sigurðsson