Íslandsmót 2. deild; Njarðvík – GróttaPrenta

Fótbolti

Næst síðasti heimaleikur sumarsins og það er Grótta sem kemur í heimsókn. Grótta er að berjast við að tryggja sér annað sætið og sæti í 1. deild að ári. Leikir okkar við Gróttu undanfarin ár hafa verið jafnir og skemmtilegir og þessi ætti ekki að vera undantekning.

Við hvetjum stuðningsfólk okkar að fjölmenna og hvetja okkar lið til sigurs.

KSÍ

NJARÐVÍK – GRÓTTA
sunnudaginn 11. september kl. 14:00
Njarðtaksvöllurinn

Staðan í 2. deild

Síðustu fjórar viðureignir

2016 Grótta – Njarðvík  2 – 1

2014 Njarðvík – Grótta 4 – 2
2014 Grótta – Njarðvík  0 – 4

2013 Grótta – Njarðvík  1 – 1
2013 Njarðvík – Sindri 2 – 0

Dómari; Hjalti Þór Halldórsson
Aðstoðardómari 1; Magnús Garðarsson
Aðstoðardómari 2; Egill Guðvarður Guðlaugsson
Eftirlistmaður; Einar K. Guðmundsson