Íslandsmót 2. deild; Njarðvík – ÍRPrenta

Fótbolti

Fyrsti heimaleikur í 2. deild og gestir okkar er ÍR. Eins og svo mörg önnur lið í 2. Deild hafa þeir verið reglulegur mótherji okkar sl. ár. Spámennirnir telja ÍR inga líklega til að bera sigur úr bítum í komandi keppni. Við munum að sjálfsögðu gera allt til að gestirnir fari tómhentir heim.

Við hvetjum allt okkar stuðningsfólk að fjölmenna og hvetja okkar lið áfram þó þetta sé fyrsta ferðahelgin.

 

KSÍ

NJARÐVÍK – ÍR

Föstudaginn 13. maí kl. 19:15
Njarðtaksvöllurinn

Íslandsmót 2. deild staðan

 

Síðustu fjórar viðureignir

2015 ÍR – Njarðvík  1 – 0
2015 Njarðvík – ÍR 0 – 1
2014 Njarðvík – ÍR 1 – 1
2014 ÍR – Njarðvík  2 – 1

 

Dómarar

Dómari; Jóhann Gunnar Guðmundsson
Aðstoðardómari 1; Ásgeir Þór Ásgeirsson
Aðstoðardómari 2; Ottó Sverrisson
Eftirlistmaður;   Oscar Clausen