Fjórtánda umferð og við tökum á móti liði Tindastóls. Fyrri leik liðanna á Sauðárkróki lauk með sigri okkar 1 – 3 en sigurmörk okkar í leiknum komu á elleftu stundu þegar allt stefndi í jafntefli. Tindastóll er fyrir þennan leik í níunda sæti deildarinnar. Það er stórgóð veðurspá fyrir annað kvöld (föstudag) og við hvetjum stuðningsmenn að mæta og styðja við liðið.
Síðustu fimm leikir í Íslandsmótinu
2017 – 2. deild Tindastóll – Njarðvík 1 – 3
2015 – 2. deild Tindastóll – Njarðvík 1 – 2
2015 – 2. deild Njarðvík – Tindastóll 3 – 1
2011 – 2. deild Njarðvík – Tindastóll/Hvöt 1 – 1
2011 – 2. deild Tindastóll/Hvöt – Njarðvík 1 – 1
Staðan í 2. deild
NJARÐVÍK – TINDASTÓLL
föstudaginn 28. júní kl. 19:15
Njarðtaksvöllurinn
Dómari Guðmundur Ársæll Guðmundsson
Aðstoðardómari 1 Breki Sigurðsson
Aðstoðardómari 2 Atli Haukur Arnarsson
Eftirlitsmaður Kristján Halldórsson