Íslandsmót 2. deild; Njarðvík – VestriPrenta

Fótbolti

Nítjánda umferð og heimaleikur gegn Vestra. Þetta er annað tímabilið sem þeir Ísfirðingar og nærsveitamenn leika undir nafni Vestra. Þetta verður því þriðji skráði leikurinn gegn Vestra en við eigum að sjálfsögðu all marga leiki gegn þeim vestfirðingum undir fyrri nöfnum félganna.

Það var erfiður leikur hjá okkur um síðustu helgi eins og allir þessir leikir, því má búðast við einum svoleiðis líka núna.

Við hvetjum okkar fólk til að fjölmenna og hvetja okkar menn til sigurs.

Áfram Njarðvík.

Síðustu þrír leikir í Íslandsmótinu 

2017 – 2. deild Vestri – Njarðvík 2 – 4
2016 – 2. deild Vestri – Njarðvík 2 – 3 
2016 – 2. deild Njarðvík – Vestri 2 – 1

Staðan í 2. deild

KSÍ

Njarðvík – Vestri
laugardaginn 2. júlí kl. 13:00
Njarðtaksvöllurinn

Dómari Sigurður Óli Þórleifsson
Aðstoðardómari 1 Kristján Már Ólafs
Aðstoðardómari 2 Árni Heiðar Guðmundsson
Eftirlitsmaður  Pjetur Sigurðsson