Íslandsmót 2. deild; Njarðvík – VestriPrenta

Fótbolti

Lokaumferð fyrri umferðar líkur á morgun laugardag, en einn leikur fór fram í gærkvöldi. Gestir okkar í lokaumferðinni er lið Vestra frá Ísafirði og nágrenni, Vestri er nýtt nafn á íþróttafélögum á vestfjörðum og leysir af BÍ/Bolungavík. Leikir milli liðanna hafa ekki verið margir í Íslandsmótum síðast léku félögin saman sumarið 2009 í 2. deild.

Við hvetjum allt stuðningsfólk okkar að fjölmenn á völlinn á morgun og hvetja okkar lið, góður stuðningur getur skilað sér margfalt.

KSÍ

NJARÐVÍK – VESTRI
Laugardaginn 16. júlí kl. 14:00
Njarðtaksvöllurinn

Íslandsmót 2. deild staðan

Síðustu viðureignir

2009 BÍ/Bolungavík – Njarðvík 0 – 3
2009 Njarðvík – BÍ/Bolungavík 1 – 1

Dómarar

Dómari; Arnar Þór Stefánsson
Aðstoðardómari 1; Patrick Maximilian Rittmüller
Aðstoðardómari 2; Nils Helgi Nilsson
Eftirlitsmaður; Pjetur Sigurðsson