Aftur er heil umferð sú sextánda verður leikinn á morgun, sunnudag. Góður sigur okkar í Þorlákshöfn á miðvikudaginn og okkar menn staðráðnir í að standa sig gegn Völsungi. Leikur var upphaflega settur á kl. 16:00 en hefur verið færður fram til kl. 14:00.
Við hvetjum okkar stuðningsfólk að fjölmenna og standa við bakið á liðinu til sigurs.
NJARÐVÍK – VÖLSUNGUR
Laugardaginn 14. ágúst kl. 14:00
Njarðtaksvöllurinn
Íslandsmót 2. deild staðan
Síðustu fimm viðureignir
2016 Völsungur – Njarðvík 1 – 1
2014 Njarðvík – Völsungur 2 – 2
2014 Völsungur – Njarðvík 3 – 3
2013 Völsungur – Njarðvík 2 – 1
2013 Njarðvík – Völsungur 2 – 2
Dómarar
Dómari; Helgi Mikael Jónasson
Aðstoðardómari 1; Steinar Stephensen
Aðstoðardómari 2; Ásbjörn Sigþór Snorrason
Eftirlistmaður; Eiríkur Helgason