Íslandsmótið 2. deild; Njarðvík – FjarðabyggðPrenta

Fótbolti

Þá er komið að 15 umferð og við tökum á móti Fjarðarbyggð. Lið Fjarðarbyggðar lék sl. tvö sumur í 1. deild og byrjaði mótið illa í sumar en hefur verið að safna stigum í undanförnum umferðum. Nú þegar mótið er rúmlega hálfnað eru Magni og Njarðvík jöfn í efsta sæti með sex stiga forskot á Huginn, Fjarðabyggð er í 11 sæti sem stendur í þéttum pakka í neðri hlutanum.

Við hvetjum stuðningsmenn okkar að fjölmenna eins og þeir hafa verið að gera á heimaleikjunum undanfarið og leggjast á árarnar með okkar liðið. Veðurspáin er góð á leikdegi sem skemmir ekki fyrir.

Síðustu fjórir leikir í Íslandsmótinu

2017 – 2. deild Fjarðabyggð – Njarðvík 2 – 7 
2014 – 2. deild Fjarðabyggð – Njarðvík 3 – 0
2014 – 2. deild Njarðvík – Fjarðabyggð 0 – 3
2012 – 2. deild Fjarðabyggð  – Njarðvik 5 – 3
2012 – 2. deild Njarðvik – Fjarðabyggð 2 – 1

KSÍ

NJARÐVÍK – FJARÐABYGGÐ
miðvikudaginn 2. águst kl. 19:15
Njarðtaksvöllurinn

Dómari Egill Arnar Sigurþórsson
Aðstoðardómari 1 Kristján Már Ólafs
Aðstoðardómari 2 Sigursteinn Árni Brynjólfsson
Eftirlitsmaður  

Staðan og leikir í 2.deild 2017