Íslandsmótið 2. deild; Njarðvík – SindriPrenta

Fótbolti

Fyrsti heimaleikur Íslandsmótsins og andstæðingurinn er Sindri frá Hornafirði. Liðin hafa marga hildi háð á undanförnum árum og engin vafi að svo verður núna líka. Það fer fram heil umferð í 2. deildinni á morgun (laugardag) en um síðustu helgi voru gerð 22 mörk í fyrstu umferð, því má alltaf búast við fjöri.

Það er ágætis spá fyrir morgun daginn og hvetjum við stuðningsmenn okkar að mæta og hvetja liðið áfram. Góð byrjun á mótinu er mikilvæg fyrir okkur.

spáin

Síðustu fjórir leikir í Íslandsmótinu

2016 – 2. deild Njarðvík – Sindri 0 – 1
2016 – 2. deild Sindri – Njarðvík 5 – 0
2015 – 2. deild Njarðvik – Sindri 3 – 2
2015 – 2. deild Sindri – Njarðvik 3 – 3

KSÍ

Njarðvík – Sindri
laugardaginn 13. maí kl. 14:00
Njarðtaksvöllurinn

Dómari Birkir Sigurðarson
Aðstoðardómari 1 Elvar Smári Arnarsson
Aðstoðardómari 2 Helgi Sigurðsson
Eftirlitsmaður  Jón Sveinsson


Staðan og leikir í 2.deild 2017