Jana í úrvalsliði ársins: Benedikt þjálfari ársinsPrenta

Körfubolti

Lokahóf KKÍ fór fram í dag þar veitt voru verðlaun fyrir veturinn. Jana Falsdóttir var valin í úrvalslið deildarinnar og þá var Benedikt Guðmundsson valinn þjálfari ársins. Þá var Sigmundur Már Herbertsson valinn dómari ársins.

Nánar er hægt að lesa um lokahóf KKÍ en stjórn KKD UMFN óskar verðlaunahöfum til hamingju með viðurkenningar sínar.