Jana valin í A-landsliðið gegn Rúmeníu og TyrklandiPrenta

Körfubolti

Bakvörðurinn Jana Falsdóttir var valin í A-landslið kvenna fyrir leikina gegn Rúmeníu og Tyrklandi í undankeppni EuroBasket 2025. Jana sem hefur farið frábærlega af stað með Njarðvíkurliðinu er annar tveggja nýliða í hópnum ásamt Ísold Sævarsdóttur úr Stjörnunni.

Hópurinn sem leikur gegn Rúmeníu og Tyrkland

Nafn · Félag · Landsleikir
Anna Ingunn Svansdóttir · Keflavík · 8
Ásta Júlía Grímsdóttir · Valur · 12
Birna Valgerður Benónýsdóttir · Keflavík · 9
Dagbjört Dögg Karlsdóttir · Valur · 18
Emelía Ósk Gunnarsdóttir · Keflavík · 13
Helena Sverrisdóttir · Haukar · 79
Isabella Ósk Sigurðardóttir · Panserraikos Serres, Grikklandi · 12
Ísold Sævarsdóttir · Stjarnan · Nýliði
Jana Falsdóttir · Njarðvík · Nýliði
Sara Líf Boama · Valur · 2
Thelma Dís Ágústsdóttir · Keflavík · 18
Tinna Guðrún Alexandersdóttir · Haukar · 4
Þóra Kristín Jónsdóttir · Haukar · 31

Þjálfari: Benedikt Rúnar Guðmundsson
Aðstoðarþjálfarar: Halldór Karl Þórsson og Ólafur Jónas Sigurðsson
Sjúkraþjálfari: Sædís Magnúsdóttir · Atlas Endurhæfing
Læknir: Berglind LáruGunnarsdóttir 

Leikdagar í þessum glugga: 
Gluggi 1 · Nóvember 2023

  1. nóv. úti: Rúmenía – Ísland kl. 16:00 að íslenskum tíma (Constanta, Rúmeníu)
  2. nóv. heima: Ísland-Tyrkland · kl. 18:30, Ólafssal · Aðgangur ókeypis í boði Lykils

Næst verður leikið í nóvember 2024 í keppninni en þá verða tveir heimaleikir á dagskránni.