Jólablað UMFN 2014 er komið út. Þetta er tíunda árið sem blað blaðið kemur út og er gefið út af Knattspyrnudeild UMFN. Í blaðinu sem er hugsað sem annáll yfir starfsemi deilda félagsins á árinu sem er að líða. Blaðið er allt litprentað alls 16 síður. Hér er hægt að lesa blaðið