Jólablað UMFN 2023!Prenta

UMFN

Hið árlega, Jólablað UMFN er rafrænt þetta árið og má nálgast með að smella á myndina hér fyrir neðan.

Blaðið var þó prentað í takmörkuðu magni og má nálgast m.a. í Nettó og Reykjaneshöllinni. Nokkur eintök eru í Ljónagryfjunni sem hægt er að glugga í.

Við óskum ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Með þökk fyrir samfylgdina í gegnum tíðina.

Hátíðarkveðja, Ungmennafélag Njarðvíkur