Jólablaðið 2025 er komið útPrenta

UMFN

Hið árlega Jólablað Njarðvíkur er rafrænt þetta árið og má nálgast með að smella á myndina hér fyrir neðan.

Stútfullt jólablað sem gaman er að skoða yfir hátíðarnar.

Við óskum ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Með þökk fyrir samfylgdina í gegnum tíðina.

Hátíðarkveðja, Ungmennafélagið Njarðvík