Jólakveðja frá Knattspyrnudeild NjarðvíkurPrenta

Fótbolti

Knattspyrnudeild Njarðvíkur sendir öllum jólakveðju með þökk fyrir stuðninginn á þessu óvenjulega ári.

Framlag og stuðningur styrktaraðila og stuðningsmanna okkar gerir félaginu kleift að halda úti öflugu og metnaðarfullu starfi.
Við vonum að komandi ár verði okkur öllum farsælt og gæfuríkt.

Stöndum saman – berjumst saman.

Fyrir fánann og UMFN!