Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þökkum samfylgdina í gegnum árin og stuðninginn á árinu 2019. Bíðum spennt eftir fyrsta leik á nýju ári, sjáumst hress og kát á vellinum í vetur og #ÁframNjarðvík