Jón Arnór Sverrisson mun ekki leika áfram með Njarðvíkurliðinu þegar boltinn fer loks af stað aftur. Af persónulegum ástæðum óskaði Jón Arnór eftir því að fá að fara á lán og varð félagið við þeirri beiðni.
Félagið óskar honum góðs gengis í Kópavoginum og hlakkar til að fá hann heim aftur.