Æfingaflokkar
Álfar: Hópur fyrir 6-10 ára, þar sem æfingar eru fjölþættar og stuðla að bættum hreyfiþroska. Æfingar eru mikið í formi leikja.
Æsir: Hópur fyrir 10-15 ára af báðum kynjum, kenndar eru fjölbreyttar glímuíþróttir þar sem Júdó er megingreinin.
Ásynjur: Hópur fyrir 10-15 ára stúlkur, þar sem kenndar eru fjölbreyttar glímuíþróttir þar sem Júdó er megingreinin. Þrek, styrkur og liðleiki, mikil áhersla er á félagslífið og að stúlkurnar myndi þéttan hóp.
Meistaraflokkur: Hópur fyrir fullorðna byrjendur og lengra komna júdómenn.
Brazilian Jujitzu: Allir aldurs- og getuhópar og engin krafa um reynslu í íþróttum.