KKÍ: Dómaranámskeið 2 á netinu er hafið!Prenta

Körfubolti

Áhugasamir um dómgæslu athugið:

Námskeið 2 – Framhaldsnámskeið er fyrir 16 ára eða eldri.
Námskeiðið fer fram á netinu.
Námskeið 2 veitir þátttakanda réttindi til þess að dæma hjá öllum yngri flokkum, unglingaflokkum og í neðrideildum í meistaraflokkum að 1. deild undanskilinni.

Dómaranefnd KKÍ raðar dómurum á þessa leiki allt niður að drengjaflokki. Þar sem að þetta námskeið er í raun sjálfsnám þá getum við eingöngu ráðlagt þér að skipuleggja þig vel til klára kaflana og prófin sem fyrst því reynslan sýnir að þeir sem setja ekki upp tímaskipulag eiga erfiðara með að klára námsskeiðið.

Skráning á vef KKÍ