Kraftlyftingar- og lyftingarfólk UMFNPrenta

Fréttir

Kraftlyftingarkarl UMFN 2022Benedikt Björnsson (1978)
 
Íslands- og bikarmeistaratitlarFlokkur
Fjöldi Íslandsmeistaratitla á árinu:  2-93kg flokki öldunga M1/ Íslandsmeistari í klassískri bekkpressu
-93kg flokki öldunga M1/ Íslandsmeistari í klassískum kraftlyftingum
Önnur verðlaun sem viðkomandi hlaut á árinu:
Benedikt setti 8 íslandsmet á árinu í eftirtöldum greinum:
Hnébyegju, réttstöðu, réttstöðu einlyftu og samanlögðum árangri.
 Landsliðsþátttaka á árinu 2022 
Benedikt keppti á tveimur alþjóðlegum mótum á árinu:
Evrópumeistaramót öldunga í klassískum kraftlyftingum (Vilníus, Litáen 08.03.22)
Heimsmeistaramót öldunga í klassískum kraftlyftingum ( St.Johns – Kanada 09.10.22)  
Benedikt á EM öldunga 2022 með 210kg í hnébeygju

Kraftlyftingarkona UMFN 2022 Elsa Pálsdóttir (1960)
 
Íslands- og bikarmeistaratitlarFlokkur
Fjöldi Íslandsmeistaratitla á árinu:  3-76kg flokki öldunga M3/ Íslandsmeistari í klassískri bekkpressu
-76kg flokki kvenna/ Íslandsmeistari í klassískri réttstöðu
-76kg flokki öldunga M3/ Íslandsmeistari í klassískum kraftlyftingum
Evrópu- og Heimsmeistaratitlar
Fjöldi Evrópumeistaratitla á árinu: 1-76kg flokkur öldunga M3 / Evrópumeistari öldunga í klassískum kraftlyftingum
Fjöldi Heimsmeistaratitla á árinu: 1-76kg flokkur öldunga M3 / Heimsmeistari öldunga í klassískum kraftlyftingum
Önnur verðlaun sem viðkomandi hlaut á árinu:
Elsa setti 43 íslandsmet í -76kg flokki öldunga kvenna M1, M2 og M3 á árinu í eftirtöldum greinum:
Hnébyegju, bekkpressu, bekkpressu einlyftu, réttstöðu, réttstöðu einlyftu og samanlögðum árangri.  

Elsa keppti á RIG í janúar bætti þar eigið heimsmet í tvígang. Fyrst í hnébeygju er hún lyfti 137,5kg
og svo 162,5kg í réttstöðu.  
Á EM í Litáen vann Elsa til gullverðlauna í öllum greinum og varð einnig stigahæsta konan í M3 flokki.  
Á HM í Kanada vann Elsa til gullverðlauna í hnébeygju, silfur í bekkpressu og gull í réttstöðulyftu
og gull í samanlögðum árangri.    
 Landsliðsþátttaka á árinu 2022 
Elsa keppti á þremur alþjóðlegum mótum á árinu:
Reykjavík International Games (RIG) klassískar kraftlyftingar (Reykjavík 30.01.22)
Evrópumeistaramót öldunga í klassískum kraftlyftingum (Vilníus, Litáen 08.03.22)
Heimsmeistaramót öldunga í klassískum kraftlyftingum ( St.Johns – Kanada 09.10.22)  
   
Elsa á RIG 2022 með 125kg í hnébyegju

Lyftingarkarl UMFN 2022Emil Ragnar Ægisson (1994)
 
Íslands- og bikarmeistaratitlar
Fjöldi Íslandsmeistaratitla á árinu:  0 
Önnur verðlaun sem viðkomandi hlaut á árinu:
Gullverðlaun á Reykjavík International Games (RIG) í -89kg flokki karla í Ólympískum lyftingum.
Emil keppti á RIG og varð þar stigahæstur allra keppenda með 326,7 sinclair stig.
 Landsliðsþátttaka á árinu 2022 
Reykjavík International Games (RIG) ólympískar lyftingar (Reykjavík 30.01.22)    
             
Emil Ragnar á Huastmóti LSÍ 2021 með 130kg í snörun

Lyftingarkona UMFN 2022Katla Björk Ketilsdóttir (2000)
 
Íslands- og bikarmeistaratitlarFlokkur
Fjöldi Íslandsmeistaratitla á árinu:  1-64kg flokki kvenna/ Íslandsmeistari í ólympískum lyftingum
Önnur verðlaun sem viðkomandi hlaut á árinu:
Katla Björk setti 14 íslandsmet í -64kg flokki senior og U23 kvenna á árinu í eftirtöldum greinum:
snörun, jafnhending og samanlagður árangur.
Félagsstörf eða önnur störf fyrir félagið/deildina
Katla Björk hefur verið öflug að að æfa og keppa í Ólympískum lyftingum síðastliðin ár og er flott fyrirmynd.
Hún situr einnig í stjórn Lyftingarsamband Íslands.      
Landsliðsþátttaka á árinu 2022
Katla Björk  tók þátt í einu alþjóðamóti á árinu. Evrópumeistaramót EWF (Tirana, Albenía 29.05.22)  

Katla Björk á HM 2021 í Úsbekistan með 85kg í snörun
Kraftlyftingar- og lyftingarfólk UMFN 2022 – á myndina vantar Kötlu Björk Ketilsdóttir