Aukaaðalfundur Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur fór fram í Ljónagryfjunni í kvöld þar sem Kristín Örlygsdóttir var endurkjörin formaður deildarinnar.
Dagskrárefni fundarins var stjórnarkjör og voru eftirtaldir kjörnir til stjórnarstarfa:
Kristín Örlygsdóttir – formaður
Brenton Birmingham
Vala Rún Vilhjálmsdóttir
Einar Jónsson
Agnar Mar Gunnarsson
Teitur Örlygsson
Sigrún Ragnarsdóttir
Hreiðar Hreiðarsson
Gunnar Örn Örlygsson
Varastjórn:
Geirný Geirsdóttir
Hafsteinn Sveinsson
Emma Hanna Einarsdóttir
Úr stjórn fóru Ásgeir Snær Guðbjartsson og Guðrún Hildur Jóhannsdóttir og er þeim hér með þakkað innlega fyrir sín störf .
Fundarstjóri: Friðrik Ragnarsson
Fundarritari: Skúli B. Sigurðsson