KSÍ frestar öllum leikjum frá og með 13. marsPrenta

Fótbolti

Stjórn KSÍ ákvað á fundi sínum í dag að fresta öllum leikjum á vegum KSÍ (í öllum flokkum) frá og með deginum í dag, 13. mars, sem og landsliðsæfingum og tengdum viðburðum.  Smellið á hlekkinn hér að neðan til að skoða nánar:

https://www.ksi.is/um-ksi/frettir/frettasafn/frett/2020/03/13/Ollum-leikjum-a-vegum-KSI-frestad/