Kynningafundir sundhópa ÍRB
Kynning á skipulagi og verkefnum á tímabilsins verður þriðjudaginn 3. september í Íþróttahúsinu við Sunnubraut.
Kl. 18:15 Sprettfiskar, Flugfiskar, Sverðfiskar og Háhyrningar
Kl. 19:00 Afrekshópur
Kl. 20:15 Framtíðarhópur
Mikilvægt að allir mæti og kynni sér starfið.
Þjálfarar Sundráðs ÍRB