Kynningarkvöld KKD UMFN 30. septemberPrenta

Körfubolti

Laugardaginn 30. september næstkomandi stendur körfuknattleiksdeild Njarðvíkur að skemmtilegri nýung þegar blásið verður til kynningarkvölds meistaraflokkanna á fjölum Ljónagryfjunnar.

Allir velkomnir þar sem Maggi á Réttinum mun reiða fram ekta íslenkst lamb sem og Bayonne skinku með öllu tilheyrandi.
Takmarkað miðaframboð!

Meistaraflokkar karla og kvenna verða kynntir til leiks ásamt nokkrum skemmtiatriðum og tveir sögulegir gripir verða á uppboðinu frá EuroBasket í Helsinki! Við sláum svo botninn í gott kvöld með dansiballi.

Miðaverð er kr. 4.900,- á mann.
Húsið opnað gestum 19, borðhald hefst 20.

Miðapantanir á jbolafs@gmail.com eða 8681061

RetturinnLogo