Lið Íslands á Smáþóðaleikunum sem haldnir verða í Reykjavík í júní var tilkynnt í dag og voru þau Þröstur Bjarnason, Kristófer Sigurðsson, Karen Mist Arngeirsdóttir og Sunneva Dögg Friðriksdóttir úr ÍRB valin í liðið, við óskum þeim innilega til hamingju.; Sundmenn ÍRB í landsliðsverkefnum í sumar eru þá orðnir 6 talsins en staðfest hefur verið að Eydís Ósk Kolbeinsdóttir mun synda á Evrópuleikunum í Baku ásamt Sunnevu Dögg og með þeim Bragi Snær (Tromso), Bryndís Bollad. (Óðinn), Harpa (SH). Einnig hefur verið staðfest að Stefanía Sigurþórsdóttir mun keppa á Norðurlandameistaramóti Æskunnar ásamt Ólafi úr SH.; Aðrir sundmenn í liði Íslands á Smáþjóðaleikunum verða:; Ægir: Eygló Ósk, Jóhanna Gerða, Inga Elín, Birkir Snær og Anton Sveinn. SH: Kolbeinn, Viktor Máni, Hrafnhildur og Ingibjörg. Fjölnir: Kristinn og Daníel Hannes Óðinn: Bryndis Rún KR: Alexander ÍA: Ágúst; Til hamingju öll!