Leikjadagskrá Njarðvíkurliðanna í októberPrenta

Körfubolti

Það verður nóg við að vera hjá Njarðvíkurliðunum okkar í Subwaydeildunum í októbermánuði. Alls leika karla- og kvennaliðið níu leiki í október, kvennaliðið fimm og karlaliðið fjóra. Í kvöld er Njarðvík í Dalhúsum gegn Fjölni í Subwyadeild kvenna.

Annað kvöld, fimmtudaginn 6. október, er Njarðvík að hefja leik í Subwaydeild karla og mætir þá ÍR kl. 19:15 sem jafnframt verður fyrsti leikur ÍR í úrvalsdeildinni á nýja heimavelli sínum Skógarseli.

Sjá leiki októbermánaðar á meðfylgjandi mynd