Fjórði og síðasti dagur leikmannakynninga er runninn upp. Þá er búið að kynna alla leikmenn og þjálfara fyrir komandi tímabil í Inkasso. Undirbúningur fyrir fyrsta deildarleikinn er í fullum gangi og hlökkum við til að sjá ykkur öll á vellinum núna á laugardaginn kemur 5. mai kl 14:00 þar sem flautað verður til leiks Njarðvíkur vs. Þróttur R.
Knattspyrnudeild Njarðvíkur Leikmannakynning 4. from Markús Ívar Hjaltested on Vimeo.