Þau Elva Sævarsdóttir og Aron Sölvi Hauksson hafa verið valin leikmenn mánaðarins hjá yngri flokkum Njarðvíkur.
Elva er í 7. flokki kvenna og hlýtur þessa viðurkenningu fyrir góða mætingu, dugnað og háttvísi í framkomu.
Aron Sölvi er í 7. flokki karla og fær viðurkenningu fyrir Góða mætingu, framfarir og háttvísi í framkomu.
Óskum þeim báðum til hamingju.
ÁFRAM NJARÐVÍK