Leikmenn mánaðarinsPrenta

Fótbolti

Kolbrún Dís er leikmaður mánaðarins í apríl. Kolbrún Dís er góður liðsfélagi með frábært hugarfar. Með jákvæðni, dugnað og þrautseigju að vopni hefur hún tekið miklum framförum í vetur.

Mikael Árni er leikmaður mánaðarins í apríl. Hann fær viðurkenningu fyrir góða mætingu, dugnað og framfarir.

 

Óskum Þeim innilega til hamingju.

 

Áfram Njarðvík