Leikmenn mánaðarinsPrenta

Fótbolti

Máría Rán er leikmaður mánaðarins í maí. Hún er okkar elsti iðkandi stúlkna hjá félaginu í knattspyrnu.

Tómas Ingi er leikmaður mánaðarins í mái. Hann er á yngra ári í 3.flokk.

 

Óskum Þeim innilega til hamingju.

 

Áfram Njarðvík